Geir Ólafz...

GeirOlafsNancySinatra...var gestur í síđdegisviđtalinu í dag.

Geir er einn af ţessum náttúrutalentum sem alltaf er gaman ađ fá í heimsókn. Hann er bara hann sjálfur og segir ţađ sem hann meinar og meinar ţađ sem hann segir. Í ţćttinum í dag rćddum viđ um hvernig hann byrjađi ađ syngja, fyrstu plötuna sem hann eignađist og fyrstu hljómsveitina.

Geir Ólafs sagđi okkur frá ţví ađ hann vćri ađ vinna ađ nýrri plötu međ stórri hljómsveit, 22 manna band takk fyrir. Sú er vćntanleg á haustdögum og verđur fyrsta plata kappans í 6 ár.

Hann sagđi okkur sögur af Frank og Nancy Sinatra og ađ hún vćri fyrsta kvenkyns rokkstjarnan, í framhaldi af ţví spiluđum viđ lagiđ These Boots are made for walking og ţađ var ekki laust viđ ađ ég vćri sammála Geir um hve töff manneskjan er. Ţađ er ekki síđur gleđiefni ađ vita til ţess ađ hugsanlega sé hún vćntanleg til landsins.

Geir hefur veriđ í söngnámi og tók eina létta aríu međan á auglýsingum stóđ. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ kallinn er ađ verđa stórsöngvari.

Viđ ćtlum ađ fá hann í heimsókn aftur ţegar nálgast útgáfu nýju plötunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afar áhugaverđur ţáttur svo ekki sé meira sagt!

Úlla (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já, varstu ekki grúvílega ánćgđ međ hann?

Markús frá Djúpalćk, 8.8.2007 kl. 10:26

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gaman ađ heyra ţig tala svo fallega um Geir. Ekki er hćgt ađ neita ţví ađ kappinn sćtir ansi mikilli gagnrýni. Og margir sem sjá hann sem brandara.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2007 kl. 11:54

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hann er stórfínn.

Markús frá Djúpalćk, 8.8.2007 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband