Heimsfrćgđ í uppsiglingu

Á laugardagskvöldiđ var útihátíđin Sluxi haldin í (ađ ţví taliđ er) tólfta skipti.   Eins og útihátíđa er siđur var glađst ógurlega í sameiningu. Ţađ var grillađur dáindismatur, sagđar skemmtilegar sögur, skođađar fyndnar gamlar myndir og drukknar allskonar veigar.

Rúsínan í pylsuendanum var svo stofnum ofurgrúppunnar "Hljómsveitin Laglausir og taktlausir". Hún er skipuđ ćskufélögunum Snorra Magnússyni stórsöngvara, Magnúsi Birgissyni gítarleikara per excellance og trommuleikaranum mér.

Ţví er skemmst frá ađ segja ađ sjaldan hafa nýstofnađar hljómsveitir slegiđ jafnhratt í gegn. Allir gestir útihátíđarinnar Sluxa hlustuđu, klöppuđu, dönsuđu og sungu međ af innlifun ţegar hljómsveitin tók hvern stórstandardinn á fćtur öđrum. Tónleikarnir náđu svo hámarki ţegar sćtasta grúppían hoppađ upp á sviđiđ og tók lagiđ međ hljómsveitinni.  Stuđmenn reyndu ađ apa ţađ eftir međ lélegum árangri á tónleikum sínum í Húsdýragarđinum í gćrkveldi.

Nú er bara ađ bíđa eftir ađ erlendir hljómplötuútgefendur banki upp á međ feitan samning í vasanum - eđa skjalatöskunni. Ég veit ađ sú biđ verđur ekkert löng.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband