Ađ uppgötva eigin gildi...

..og koma ţeim áleiđis var međal ţess sem Ágústína Ingvarsdóttir sálfrćđingur rćddi í síđdegisţćttinum á Útvarpi Sögu í dag.  Ţetta var merkilegt viđtal í tengslum viđ námskeiđ sem Ágústína gengst fyrir í september, ţar sem lögđ er áhersla á fjölskyldugildin.  Á ţessu námskeiđi er fullorđnum kennt ađ láta til sín taka svo ţeir láti ekki umhverfiđ móta börnin. Í stađinn eru börnin uppfrćdd um umhverfi sitt.

Hún kom inn á gildin á heimilinu, hvernig viđ náum ađ skapa meiri tíma saman, aga og sjálfsaga og undirbúning fyrir lífiđ. Einnig hvernig foreldrar geta veriđ fyrirmyndir barna sinna.

Ágústína kom líka inn á margt í ţessu viđtali og hefur ábyggilega vakiđ marga til umhugsunar í viđtalinu, allavega snerti hún verulega viđ mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Nei bara sumir. Eftir ströngum reglum frá Veđurstofunni.

Markús frá Djúpalćk, 3.8.2007 kl. 20:59

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţađ sést nú langar leiđir :)

Markús frá Djúpalćk, 3.8.2007 kl. 22:41

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég fékk mitt í pakka af Maggi kartöflumús.

Brynja Hjaltadóttir, 4.8.2007 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband