Til hamingju með daginn...
30.7.2007 | 12:06
...herra forseti. Sögur herma að Arnaldur eigi sér þann draum heitastan að verða fyrsti forseti Bandaríkjanna úr hópi innflytjenda. Miðað við hvað karlinn hefur afrekað er aldrei að vita hvernig fer. Við skulum samt vona að ríkisstjórinn sé friðsamari í raun en hann virðist vera á hvíta tjaldinu. Enn og aftur til hamingju með daginn!
Arnold Schwarzenegger sextugur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Happy birthday.... mister president... happy birthday to yyyyyyyyyyyouuuuuuu...
Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.