Stríđiđ ósýnilega

http://www.youtube.com/watch?v=FjLrC1-PMDw

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi kom frá N-Koreu í fyrra, kom mér á óvart

http://m.youtube.com/#/watch?v=6NMr2VrhmFI&oref=http%3A%2F%2Fm.youtube.com%2F&has_verified=1&layout=mobile&client=mv-google

Örn (IP-tala skráđ) 25.7.2013 kl. 11:53

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Takk kćrlega fyrir ađ benda á ţetta Markús.

Ţessi samantekt minnti mig á ţćr hörmulegu reynslusögur sem stríđsflótta-vinnufélagar mínir í Noregi, lýstu fyrir mér. Međal annars einstaklingar frá Írak. Einn hafđi veriđ vopnađur hermađur frá 12 ára aldri, og ţar til hann komst til Noregs mörgum árum seinna.

Mađur sér heiminn međ öđrum augum, eftir ađ hafa kynnst fólki sem segir frá raunveruleika-hörmungum. Mađur skynjar hvenćr fólk er ađ segja satt um svona alvarleg mál.

Ţađ var ađ sjálfsögđu ekki allt gallalaust í Írak fyrir innrásina, frekar en sumstađar í öđrum löndum, en ţađ réttlćtir engan veginn ţćr hörmungar sem heimsveldiđ í píramídanum ađhefst.

Mesta guđlastiđ er ađ nota trúarţörf fólks til ađ kúga ţađ, og etja ţví gegn eigin trygglyndi og lífsskođun. Ţađ er stöđ í heila mannskepnunnar, sem er frátekin fyrir trú. Ţetta notfćrir heimsvalda-stjórnin sér.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.7.2013 kl. 19:45

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Mér brá mjög ţegar ég sá ţessa mynd - kannski einkum fyrir ţađ hversu öfgalaust John Pilger nálgast viđfangsefniđ ...

Markús frá Djúpalćk, 31.7.2013 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband