Skođun höfundar á facebook
19.4.2013 | 20:40
Ţetta hafđi ég um facebook ađ segja í desember 2008: "fésbókin er eitthvađ fíflalegasta og gagnslausasta fyrirbćri sem ég hef orđiđ var viđ á lífsleiđinni, sem ţó er orđin býsnalöng. Ég er ađ minnsta kosti ekki enn búinn ađ átta mig á töfrum hennar." Og bćtti ađeins um betur: "Mér finnst ţetta hćgvirt apparart sem hefur ađ mínu viti ekki nokkra gáfulega funksjón. Ef einhver er ósammála mér og getur fyllt mig rökum um eitthvađ allt annađ er ég tilbúinn ađ hlusta á ţađ."
Flokkur: Fjölmiđlar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.