Andlát bloggs

Einu sinni - fyrir ótrúlega stuttu en samt svo löngu - leið vart sá dagur að ekki gripi mig þörf að punkta eitthvað niður á þennan bloggskjá. Nú líða mánuðir og ár milli þess að ég skrifa staf á þennan skjá. Þegar ég leit yfir lista "bloggvina" minna sé ég að margir þeirra hafa ekki stungið niður bloggvopni svo árum skiptir. Drap facebook bloggið?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband