Guðmundur verður gestur minn
6.1.2009 | 15:09
Guðmundur Steingrímsson verður gestur minn í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í fyrramálið milli kl. 8 og 9.
Ég ætla að reyna að komast að því hvort hann gangi með forsætisráðherra í maganum og hvernig honum lítist á lífvænleika núverandi ríkisstjórnar. Það verður líka að ræða efnahagsmálin, ástandið á Gaza svæðinu og hvernig honum líst á hið nýhafna ár.
Margt fleira ber ábyggilega á góma, enda Guðmundur með eindæmum skemmtilegur maður.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifara en endurspeglar ekki á neinn hátt afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Guðmundur í Framsóknarflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)