Like a surgeon
22.1.2009 | 19:02
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Kraftaverkamaður fangelsaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kraftur skapandi hugsunar
22.1.2009 | 18:17
Með því að nota kraft skapandi hugsunar okkar getum við breytt örbirgð í auð. Við eigum ekki að stunda innantómt kapphlaup við náungann heldur eigum við að miðla öðrum af okkar eigin krafti, við eigum að hvetja aðra til dáða og opna nýjar leiðir til að bæta heiminn. Við megum ekki heldur tapa trúnni á hið góða í veröldinni, eitt góðverk getur breytt svo ótrúlega miklu, jafnt fyrir gerandann og þiggjandann.
Bara pæling.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Viljum ekki stjórnarkreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ágæti þingheimur...
22.1.2009 | 11:52
...hér er allt í góðu standi og ef við höldum áfram að gera ekkert getur ástandið ekki annað en haldist stöðugt. Fólk hefur nóg að gera og þeir sem nenna ekki í vinnuna eru letihaugar.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Efnahagsmálin rædd á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |