Hver er munurinn á 20 þúsund kalli og 25 milljörðum?
19.1.2009 | 14:03
Ég heyrði sögu rúmlega sjötugra hjóna, sem hafa 43 þúsund krónur til ráðstöfunar eftir að allir keisararnir hafa þegið sitt. Konan þurfti í hjartalínurit og tekin var úr henni blóðprufa. Það var ekki nema von að gömlu hjónunum brygði þegar þau hugðust greiða reikninginn, hann hljóðaði upp á rúmar 20 þúsund krónur.
Framtíðin er björt...
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Ólafur segir engan hagnað hafa runnið til sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt 20.1.2009 kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)