Klukkađur - ţvílík örlög

Math 

Doddi litli, vinur minn klukkađi mig, ég var svolitla stund ađ átta mig hvađ hann átti viđ en kóperađi svo og peistađi ţetta klukk-fyrirbćri af blogginu hans.  Ég biđ forláts á forljótu útliti ţessarar fćrslu - á köflum amk. Hér er ţađ tćkiđ sem rćđur meiru en notandi ţess.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

  • Bensíntittur og kassastrákur á benzínstöđvum 
  • Sölumađur á bílasölu
  • Sölumađur á fasteignasölu 
  • Dagskárgerđ í útvarpi
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
  • A fish called Wanda

  • Johnny English

  • Life of Brian
  • Young Frankenstein

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

  • Bakkafjörđur

  • Akureyri

  • Reykjavík

  • Hef nú ekki búiđ víđar, en ţó á nokkrum stöđum í Reykjavík.

  •  Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

  • Me & my girl (frábćrir breskir gamanţćttir frá 9.áratug síđustu aldar)

  • My family (breskir gamanţćttir um fúllyndan tannlćkni og fjölskyldu hans)

  • Fawlty Towers (John Cleese leiđir frábćran hóp í besta gríni sögunnar)

  • Yes minister (..ţarf ég ađ segja meira?) 

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

  • Barcelona á Spáni 
  • Costa del Sol á Spáni 
  • Tenerife
  • Marielyst í Danmörku 

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
  • mbl.is
  • utvarpsaga.is
  • visir.is
  • youtube.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns

  • Lambalćri klikkar náttúrulega aldrei 
  • Ítalskur  
  • Austurlenskur 
  • Mexikanskur matur

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft

  • Christine eftir Stephen King
  • Kleifarvatn eftir Arnald
  • Hannibal eftir Thomas Harris
  • Ég las allar Tinnabćkurnar milljón sinnum ţegar ég var ađeins yngri
  • Reyndar á ég ţađ til ađ lesa bćkur margoft.

Fjórir bloggarar sem ég klukka  

  • Helga Guđrún Eiríksdóttir
  • Frú Brynja  Hjaltadóttir
  • Gestur Valur  Svansson
  • Gunnar Ásgeir Ásgeirsson

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


Mogginn...

..orđar ţetta skár en vísir punktur is.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Innbrot í skóla og fyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skoffín eđa skuggabaldur?

Íslenzkan í öndvegi

api3 

Eftirfarandi frétt las ég á vísi.is og orđfćriđ ţar er ekkert einsdćmi fyrir vefmiđla nútímans. Ţađ er gaman ađ ţessu. Og sómi.

Bírćfur ţjófur stal í morgunsáriđ sjúkratösku miđborgarvarđar sem var ađ hlúa ađ slösuđum manni í leigubílaröđinni. Taliđ er ađ ţjófurinn hafi náđ ađ koma sér burt í leigubíl međ sjúkratöskuna sem er grár og svartur bakpoki.

Ţrjú innbrot voru í Hafnarfirđi og Álftanesi í nótt. Brotist var inn í Flensborgarskóla, Álftanesskóla og fyrirtćki í Hafnarfirđi. Alls voru teknir fjórir tölvuskjáir. Ţjófarnir eru ófundnir.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


Bloggfćrslur 7. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband