Nett nostalgíukast...
28.9.2008 | 10:22
Ég veit samt ekkert af hverju mig langaði allt í einu að hlusta á þetta og deila þessu með öðrum. Kannski vegna þess að gellan mikla Olivia Newton John varð sextug í síðustu viku. Hugsanlega.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)