Ekki við félagarnir
19.9.2008 | 19:02
Við gömlu skólafélagarnir erum heillandi, karlmannlegir og velvaxnir. Eins og sést á þessarri mynd. Nú erum við búnir að þekkjast í 30 ár og höfum aldrei litið betur út. Það er helst Snorri sem er aðeins farinn að láta á sjá, en hann er líka í mjög krefjandi starfi. En við erum æðislegir!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Karlar ofmeta persónutöfra sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Merkileg tíðindi - blessað barnalán
19.9.2008 | 13:12
Bakarinn Jóhann Margeirson hefur lært ýmislegt eftir að hann eignaðist dóttur nýverið með Soffíu, unnustu sinni. Til að mynda að skipta um bleiur. Áður vissi hann ekki einu sinni hvernig þær ættu að snúa. Hann hefur líka lært að hita upp pela. Hins vegar kvartar hann yfir því að dóttirin, Ellisif, hafi engan áhuga á því að hann baki fyrir hana. Þó er hann búinn að prófa margar nýjar uppskriftir til að ganga í augun á henni.
Ef ég ætla að troða í hana snúði, þá grætur hún allan tímann," segir Jóhann. Hann segist hins vegar sleppa því að gefa henni sitt sérbakaða heilhveitirúnnstykki. Það er nægur tími til þess síðar, segir bakarinn knái að lokum.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Lærir ýmislegt í föðurhlutverkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Milljón dollara spurningin:
19.9.2008 | 10:11
Why is the man who invests all your money called a broker?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Mikil hækkun í evrópskum kauphöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |