Skipulagt innsæi
12.9.2008 | 12:22
Sporðdreki: Innsæi þitt getur af sér kærkomna skipulagningu í vinnu. Kannski skráirðu þig á námskeið eða færð harðskeyttan kennara í lið með þér.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Og ég sem keypti fyrir milljarð í gær eftir að gengið lagaðist aðeins
12.9.2008 | 11:27
Smá klúður. Gengur betur næst. Eða þá að ég finn einhvern til að kaupa af mér á ímynduðu yfirverði. Segi bara að það muni ganga rosalega vel á fyrsta ársfjórðungi 2009 og von sé um gríðarlega aukningu eigin fjár á öðrum. Svo gæti ég bætt við: Reksturinn einkennist af áframhaldandi vexti í tekjum svo og yfirtöku á erlendum félögum og samþættingu á rekstri þeirra. Það kallar aftur á móti á töluverðan kostnað m.a. vegna uppsagna starfsmanna erlendis og fleiri þátta sem munu samt sem áður til lengri tíma skila félaginu betri afkomu.
Hlýtur að virka!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Eimskip lækkar um 6,8% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)