Aldrei má mađur sleppa Halldóri E úr augsýn
9.8.2008 | 19:54
Svakalegt ţegar svona tíđindi berast úr miđborg Reykjavíkur, en ţađ er ekki ađ sökum ađ spyrja ađ félagi minn Halldór E lendir í miđri hringiđunni um leiđ og honum er hleypt út úr stúdíói á Útvarpi Sögu.
http://www.dv.is/frettir/2008/8/9/bin-laden-i-hnifabardaga-hverfisgotu/
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Vönduđ vinnubrögđ
9.8.2008 | 11:05
Ég fór nú ekki ađ sjá Clapton ţví hann hefur ekki náđ ađ heilla mig kallinn, ţó hann hafi átt ágćtisspretti inn á milli. Kannski mistök, ég veit ţađ ekki.
Nýlega kom út ćvisaga hans í ţýđingu Orra Harđarsonar og mun ađ sögn vera hin áhugaverđasta lesning. Ţýđingin ku víst líka vera nokkuđ góđ bara en á heimasíđu Dr. Gunna rakst ég ţessa mynd af saurblađi bókarinnar sem er víst ţađ eina sem Orri skipti sér ekki af fyrir útgáfuna. Ţrjár hrođvirknisvillur á einni síđu, er eitthvađ sem bókaútgáfa međ snefil af sjálfsvirđingu vill ekki láta sjást.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Um 12.000 hlýđa á Clapton |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)