Bloggstífluletiskast með borða
28.8.2008 | 15:18
Hvað á maður að skrifa þegar maður nennir ekki að blogga? Veit það ekki - en set samt eitthvað hér bara til að fullvissa fólk þarna úti sem kannski var orðið áhyggjufullt að ég er sæmilega á lífi og bara ögn kvefaður. Ekki mikið.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)