Til hamingju međ daginn
20.7.2008 | 14:44
Hann pabbi minn, Ţórhallur Eiríksson er sjötugur í dag. Innilega til hamingju međ daginn elsku pabbi minn. Hann er strákurinn í hvítu skyrtunni. Ţessi mynd er ekkert rosalega gömul, kannski svona 56 ára.
Ó, pabbi minn
ég dáđi ţína léttu lund
Leikandi kátt
ţú lékst ţér a ţínn hátt