Ó, náttúra
29.6.2008 | 12:43
Svo virđist sem einhverjir af ţeim rúmlega 30 ţúsund manns sem sóttu stórtónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardalnum í gćr hafi misskiliđ bođskap ţeirra. Mikiđ af rusli einkum áldósir lá eftir í brekkunum fyrir ofan Ţvottalaugarnar.
Tónleikarnir báru yfirskriftina náttúra og voru haldnir til heiđurs íslenskri náttúru. Ţví hefđi mátt ćtla ađ gestir hefđu gengiđ betur um náttúru Laugardalsins en raun bar vitni eftir tónleikana. Rusliđ var hreinsađ í nótt.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Óđur til náttúrunnar í Laugardal |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)