Á ég að brjóta regluna?
31.5.2008 | 11:18
Sporðdreki: Eins og þú hefur oft lofað þér að tala ekki illa um aðra, þá neyðir ábyrgðarlaus manneskja þig til að brjóta þá reglu. Fáðu útrás á síðum dagbókarinnar.
Nú reynir aldeilis á hvort eitthvað sé að marka stjörnuspár!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)