Fáránlegt...
13.5.2008 | 20:41
...að gefa manni sem á rúmlega allt eina bíldruslu í viðbót. Fyrir kostnaðinn hefði verið hægt að gera margt skynsamlegra og vekja jafnframt athygli á umhverfisvernd. Bjánagangur. Fíflagangur. Og hræsni.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Umhverfisvænn bíll fluttur með þotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dansar hvað?
13.5.2008 | 19:13
![]() |
Dansar uppi á borði fyrir manninn sinn og vini hans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Úrslitin eru ljós!
13.5.2008 | 19:08
Þeir félagar Halldór E og Sturla Jónsson voru bráðskemmtilegir í Eurovision þættinum á Útvarpi Sögu í dag. Við höfðum tekið saman þau tuttugu lög sem besta útreið höfðu fengið í fyrri þáttum þar sem Helga Möller og Valgeir Guðjónsson fjölluðu um fyrra undanúrslitakvöldið og Sverrir Stormsker og Sigmar Guðmundsson um það síðara. Auk þessarra tuttugu laga leyfðum við þeim líka að heyra þau fimm sem örugg eru áfram; skemmst er frá því að segja að þau fengu einna verstu útreiðina.
Stigagjöfinni var þannig háttað að þeir máttu gefa hverju lagi 0-12 stig og við Sverrir gerðum hið sama. Þegar upp var staðið eftir langa og stranga tvo og hálfan tíma var niðurstaðan eftirfarandi:
4.sæti Svíþjóð - Charlotte Perelli - Hero
2.- 3. sæti Króatía - Kraljevi Ulice & 75 cent - Romanca
2.- 3. sæti Ísland - Eurobandið - This is my life
1. sæti Úkraína - Ani Lorak - Shady Lady
Það verður spennandi að sjá hversu rétt þessir "sérfræðingar" hafa fyrir sér. Það eru 10 dagar í keppni og verður spennandi að fylgjast með hvernig fer.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Fyrsta æfingin tókst vel í Belgrad |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)