Alsæla á mbl.is
10.5.2008 | 07:21
Það er nú voða gott að Mischa sé svona ánægð með kroppinn sinn - og ekki verra að Selma Hayek sé eins ánægð með litla barnið sitt, en samkvæmt annarri frétt á mbl.is er hún alsæl í móðurhlutverkinu og segir að það að verða móðir hafi kennt henni að meta lífið á ný.
Það er ekki nóg með að krónan sé í frjálsu falli heldur er gengisfelling á orðum orðin þjóðaríþrótt á Íslandi. Mætti ekki aðeins draga úr ofgnóttinni þar án þess að merkingin tapaði sér?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Alsæl með líkamann þrátt fyrir appelsínuhúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |