Staðið við gluggann...
28.4.2008 | 18:19
...þegar þruma brast á úr heiðskíru lofti. Sumarið breyttist í vetur eitt augnablik, en það gerði ekkert til því maðurinn er aldrei alveg einn. Aldrei alveg.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Styttist í 100.000
28.4.2008 | 13:44
Þó ég sé nú ekki meðal þeirra allra vinsælustu styttist í að hundraðþúsundasti gesturinn kíki í kaffi. Nú sýnir teljarinn 86096 .. þannig að ef ég verð duglegur að blogga og þið dugleg að kíkja við gæti 100.000 gesturinn verið hér í byrjun júní.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ljóð dagsins
28.4.2008 | 11:41
Tár í tómið |
Við áttum drauma um ást og trú Og öll mín tár til einskis þau í tómið renna, Þú grætur oft en ég get svo fátt Þeir hirða þig stundum og hringja í mig Og öll mín tár . Á sjúkrahús fórst og er send varst heim Bárur þér fleygja um bölsins haf Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins. |
![]() |
Engin kennsla á unglingastigi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Til hamingju með daginn Heiðdís mín Harpa
28.4.2008 | 11:23
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mér finnst...
28.4.2008 | 11:11
...þetta vera ein af þeim fréttum sem óþarfi er að hægt sé að blogga um.
Drottinn blessi gömlu konuna sem lést, og hjálpi hinum við að ná bata.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Lést af völdum brunasára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)