Sláandi fréttir!
8.3.2008 | 12:28
Nú er aldeilis verið að svindla á okkur sjónvarpsáhorfendum. Allt það sem við höfum haldið um lifandi sjónvarp er hjóm eitt og eiginlega bara vörusvik. Skemmtileg gretta eða áhugavert andsvar er þaulæft og löngu upptekið leikrit. Þetta er hræðilegt!
![]() |
Logi í beinni ekki í beinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)