Heilsuátak
21.2.2008 | 16:15

![]() |
Kveikt í þriðju sólbaðsstofunni í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvert verður framlag Íslendinga í Eurovision 2008?
21.2.2008 | 15:36
Framlag íslendinga í Eurovision verður valið í Laugardagslögunum næstkomandi laugardagskvöld. Eins og vanalega hafa allir skoðun á keppninni, og hvaða lag er best til þess fallið að keppa í þessarri söngvakeppni allra söngvakeppna.
En hver sem verður fyrir valinu verðum við öll meira og minna spennt fyrir keppninni.
Til að ræða málin fæ ég Sverri Stormsker og Pál Óskar til að spjalla, í síðdegisútvarpinu á Sögu milli kl. 16 og 18 á m orgun. Þeir verða hressir!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Tilhlökkunarefni
21.2.2008 | 11:41
Það verður gaman að geta flogið til annarar hvorrar borgarinnar og skotist til hinnar á tveimur og hálfri klukkustund... hlakka til!
![]() |
Háhraðalest frá Madríd til Barcelona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)