Geir Haarde gleðst

„Ég óska Barack Obama til hamingju með sögulegan sigur hans í bandarísku forsetakosningunum. Þátttakan í þeim er til marks um áhuga almennings og ákall eftir breytingum,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra í DV í dag.

Skyldi Geir ekki hafa dottið í hug að fólk annars staðar í veröldinni, til dæmis á Íslandi kallaði líka eftir breytingum? Pæling.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Svipmynd: Maðurinn frá Kogelo skekur heiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband