Code name Sleeping beauty

Enn ein nefndin, sem á að gera hvað? Jú fjalla á sinn hátt um ástæður bankahrunsins. Má ekki alveg búast við að þetta verði til þess að málið sofni endanlega svefni hinna ranglátu? Að nefndin sjái til þess að þvæla og þvarga það lengi um málið að það gleymist, týnist eða hverfi?

Hver er REI málið, hvar er olíusamráðsmálið, hvar eru öll hin skítamálin sem við vitum um en munum ekki hvað heita? Sofnuð ... horfin... dáin.

Ráðherraræðið á  Íslandi gat ekki brugðist okkur, auðvitað var stofnuð enn ein svefnnefndin...

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Víðtækar rannsóknarheimildir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband