Örlög verðbréfasalanna

Einn verðbréfadrengurinn var spurður að því hvernig hann svæfi þessa dagana.

"Alveg eins og ungabarn" svaraði hann.

Þegar hann var spurður hvað hann meinti með því svaraði hann;

"Ég vakna svona á klukkutímafresti, grátandi og búinn að pissa í rúmið!"

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Peningarnir týndust í kerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband