Örlög verðbréfasalanna
13.10.2008 | 18:34
Einn verðbréfadrengurinn var spurður að því hvernig hann svæfi þessa dagana.
"Alveg eins og ungabarn" svaraði hann.
Þegar hann var spurður hvað hann meinti með því svaraði hann;
"Ég vakna svona á klukkutímafresti, grátandi og búinn að pissa í rúmið!"
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Peningarnir týndust í kerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)