Hvað í ósköpunum?

Ég ætla að leyfa mér halda áfram að trúa á gæsku manneskjunnar og vona og biðja að foreldrar Madeleine hafi ekkert með hvarf hennar að gera. Þessar vísbendingar eru samt skelfilegar.
mbl.is Portúgalska lögreglan segir DNA-sýni afdráttarlaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forspá?

Ég ætla í sjálfu sér ekki að hafa neina skoðun á því sem segir í þessarri frétt, en um helgina kíkti ég á gamla mynd, Johnny English, með Rowan Atkinson í hlutverki samnefnds álappalegs njósnara. Kannski ekkert svo gömul mynd, frá 2003 eða svo. Nema hvað. Í hlutverki forsætisráðherra breta var maður sem var mun líkari Gordon Brown en forvera hans Tony Blair. Merkilegt ekki satt? Svona geta kvikmyndagerðarmenn verið forspáir.
mbl.is Gordon Brown leggst gegn því að hækka laun opinberra starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband