Finnst ykkur ekki...
26.8.2007 | 20:06
..alveg kominn tími á að búa langferðabíla bílbeltum. Aldrei dytti okkur til hugar að aka um án beltis, en um leið og fólk er komið í rútu er það allt í einu bara í lagi. Svona slys sýna og sanna að það er löngu kominn tími á úrbætur í þeim efnum. Það er ekki hægt að bjóða fólki upp á svona aðstöðu lengur!
![]() |
Sjúkraflutningum vegna rútuslyss að ljúka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Myndband dagsins
26.8.2007 | 20:01
Er með "gáfumannapoppsveitinni" Lloyd Cole & the Commotions sem komst í hóp svokallaðra Íslandsvina með tónleikahaldi í Laugardalshöll í júní 1986.
Lagið heitir Brand new friend og talar sínu máli sjáflt:
http://www.youtube.com/watch?v=1uOJ3OZSV4o
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)