Færsluflokkur: Evrópumál
Húrra bravó
27.7.2009 | 17:37
Mesta hrekkjusvínið á skólalóðinni ætlar að verða vinur okkar! Það er nefnilega þannig að þegar maður er minnsta örverpið á skólalóðinni er það einfaldlega klókindi að vingast við stærsta hrekkjasvínið. Þannig fær maður vernd.... (Magnús Birgisson)
Össur: Diplómatískur sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frelsunin og líknin koma frá Evrópu
27.7.2009 | 17:11
Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur!
Ísland fær enga sérmeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |