Færsluflokkur: Tónlist
Íslenskir flóttamenn?
1.8.2009 | 14:27
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dilana og eldhringurinn
26.7.2009 | 14:01
Muniði eftir þessu? Mér fannst skemmtilegast þegar litli töffarinn breyttist í feimna smástelpu smástund þegar hún virtist eiga von á skömmum fyrir meðferðina á þessu klassíska Johnny Cash lagi. Einhver flottasta ábreiða þessa lags sem ég hef heyrt.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það ert þú sem ég vil...
12.7.2009 | 09:57
Dálítið sérstök útgáfa þeirra grínista Arthurs Mullard og Hyldu Baker á þessu annars ágæta lagi. Þarna eru þau bæði á áttræðisaldri. Þetta náði 22. sæti breska vinsældalistans einhvern tíma árið 1978 .. tímalaus snilld.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afurganga Mikjáls útskýrð
11.7.2009 | 13:06
Fyrir skömmu birtist það sem virtist vera Michael Jackson afturgenginn í fréttamynd CNN frá Neverland búgarðinum. Hér reyna þeir CNN menn að útskýra draugaganginn...
![]() |
Þúsundir minnast Jacksons |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)