Fyrsti apríl

Þessi frétt var á heimasíðu Vals í gær:

Patrekur Jóhannesson (35) hefur ákveðið að ganga til liðs við Knattspyrnufélagið Val, Patrek þarf ekki að kynna fyrir handknattleiksáhugamönnum enda átt hann glæstan feril með íslenska landsliðinu. Patrekur gerir 4 ára samning við Hlíðarendaliðið og verður kynntur til leiks á Hlíðarenda á opnum blaðamannafundi klukkan 11:30. Patrekur mun spila með liðinu ásamt því að þjálfa kvennalið Vals. Patrekur vakti athygli á dögunum þegar hann bauð fram krafta sýna ásamt Bogdan Kowalczyk til að taka við Íslenska landsliðinu. Patrekur hefur verið mikið meiddur þetta tímabilið en telur að hann geti komið sterkur inn í boltann næstu 4-5 árin. Óhætt er að segja að Patrekur sé sannkallaður hvalreki á fjöru okkar Valsmanna, bjóðum við hann svo sannarlega velkominn í félagið....


mbl.is Patrekur tekur við þjálfun Stjörnunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband