Ţađ eru ekkert allir framsóknarmenn slćmir...

Ţetta hefur auđvitađ ekkert međ fréttina ađ gera, mig langađi bara ađ létta ykkur lundina:
Nemandi í samvinnuskólanum á Bifröst sótti um vinnu sem afgreiđslumađur í kaupfélagi út á landi. Ţetta var svona alvöru kaupfélag ţar sem hćgt ađ var fá allt milli himins og jarđar. Kaupfélagsstjóranum leist vel á unga manninn ţótt hann vćri óreyndur og ákvađ ađ ráđa hann til reynslu. Hann sagđi unga manninum ađ mćta nćsta morgun og um kvöldiđ myndi hann síđan ákveđa hvort hann fengi vinnuna eđa ekki. 
Kvöldiđ eftir spurđi kaupfélagsstjórinn unga manninn hvernig hefđi gengiđ og hvađ hann hefđi afgreitt marga. "Bara einn" sagđi drengurinn. Ţetta fannst kaupfélagsstjóranum ekki mikiđ og spurđi hvađ hann hefđi selt fyrir mikiđ. "Fimm miljónir, eitthundrađ níutíu og ţjúţúsund" sagđi afgreiđslumađurinn viđ kaupfélagsstjórann.
                               
"Hvađ seldir ţú honum eiginlega", spurđi kaupfélagsstjórinn hissa? "Jú, sjáđu til" sagđi drengurinn. "Fyrst seldi ég honum lítinn öngul, síđan seldi ég honum miđlungsstórann öngul, ţá stóran öngul, svo veiđistöng og síđan spurđi ég hann hvar hann ćtlađi ađ veiđa. Hann sagđist ćtla ađ veiđa í vatninu og ţá sagđi ég honum ađ hann ţyrfti bát og seldi honum plastbát međ 40 hestafla utanborđsmótor. Ţá sagđi mađurinn ađ hann gćti aldrei flutt bátinn á Daihatsuinum sínum svo ađ ég fór međ hann í véladeildina og seldi honum nýjan Land Rover".  
                          
Nú var andlitiđ hálfdottiđ af kaupfélagsstjóranum og hann sagđi: "Mađurinn kemur hér inn til ađ kaupa einn litinn öngul og ţú selur honum bćđi bát og bíl!"                                                                                                                                    

"Nei,nei" sagđi strákurinn. "Hann kom hingađ til ađ kaupa dömubindi handa konunni sinni og ég sagđi viđ hann ađ fyrst helgin vćri hvort eđ er ónýt hjá honum vćri eins gott fyrir hann ađ fara ađ veiđa.... 

mbl.is Geir nýtur mests trausts en Vilhjálmur minnst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

lol

Johnny Bravo, 25.2.2008 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband