Lausnin er fundin!

Eđa fyndin 

NASA var ađ taka viđtöl viđ fók sem átti ađ senda til Mars. 
Ađeins mögulegt var ađ senda einn einstakling en sá hćngur var á ađ 
hann gćti ekki snúiđ aftur til jarđar.

Fyrsti viđmćlandinn var Geir H Haarde. Ađspurđur hvađ hann myndi vilja fá 
borgađ fyrir ađ fara í ţessa ferđ svarađi hann ,,Eina milljón dollara” og bćtti viđ: ,,ég mun láta féđ renna til Háskólanna á Íslandi”. Svo brosti hann eins og Geir einum er lagiđ.

Nćsti viđmćlandi,Ingibjörg Sólrún, var spurđ sömu spurningar. Hún bađ um 
tvćr milljónir dollara. ,,Ég vil láta fjölskyldu mína fá eina milljón og gefa 
hina til framţróunar í kvennafrćđum”.

Síđasti viđmćlandinn var Guđni Ágústsson. Ţegar hann var spurđur hversu 
mikiđ hann vildi fyrir viđvikiđ, hvíslađi hann í eyra 
viđmćlandans: ,,Ţrjár milljónir dollara”.  ,,Hvers vegna viltu miklu meira en 
hinir???”, spurđi viđmćlandinn.

Guđni svarađi svarađi um hćl: ,,Ef ţú lćtur mig fá 3 milljónir, mun 
ég láta ţig fá eina milljón, ég held einni sjálfur og viđ sendum 
Geir.”


mbl.is Guđni: Forsćtisráđherra er daufur og sinnulaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband