Merkileg niđurstađa Hćstaréttar

rasistiGaukur Úlfarsson var í dag sýknađur í Hćstarétti af meiđyrđakćru Ómars R. Valdimarssonar. Hćstiréttur snýr ţví viđ dómi hérađsdóms sem fann Gauk sekan fyrir ummćli sem hann lét falla á netinu.

Máliđ á rćtur sínar ađ rekja til skrifa Gauks á bloggsíđu sinni ţar sem hann fjallađi um Ómar undir fyrirsögninni „Ađal rasisti bloggheima".

Ómar hafđi samband viđ Gauk vegna ţessa og bađ hann um ađ fjarlćgja fćrsluna. Ţegar Gaukur varđ ekki viđ ţví ákvađ Ómar ađ höfđa mál. Hann fór fram á tvćr milljónir í skađa- og miskabćtur auk ţess sem hann krafđist ţess ađ Gaukur greiddi honum átta hundruđ ţúsund krónur fyrir birtingu á dómsúrskurđi í ţremur dagblöđum.

Í Hérađsdómi Reykjavíkur var Gaukur dćmdur til ţess ađ greiđa Ómari 300 ţúsund krónur í miskabćtur auk hálfrar milljónar í málskostnađ.

Hćstiréttur taldi, ađ skođa mćtti skrif Gauks sem liđ í almennri umrćđu um stjórnmál í ađdraganda alţingiskosninga, en ţau birtust í miđli sem opinn var hverjum sem vildi kynna sér ţau. Ómar hafi tekiđ ţátt í ţeirri umrćđu á sama vettvangi. Dómurinn var á ţví ađ ummćli Gauks hafi veriđ ályktanir sem hann hafi taliđ sig geta reist á orđum Ómars og yrđi ţví ekki slegiđ föstu ađ ţćr hafi veriđ međ öllu stađlausar, eins og ţađ er orđađ.

Hćstiréttur snéri ţví viđ dómi hérađsdóms og ákvađ ađ ummćlin skyldu ekki ómerkt. Af ţví leiđir ađ dómurinn tók heldur ekki ađrar kröfur Ómars til greina og sýknađi Gauk.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki bara niđurstađa dómsins sú ađ ekki hafi veriđ hallađ réttu máli ;)

Vignir (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 20:43

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Eđa ekki brúkađ rétt hallamál...?

Markús frá Djúpalćk, 29.1.2009 kl. 21:17

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Eitt núll fyrir málfrelsiđ. Gott mál.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 30.1.2009 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband