Slysaskot í Palestínu

Svona orti Kristján Einarsson frá Djúpalćk frćndi minn fyrir mörgum árum. Ţetta getur átt viđ í dag ţó svo hermađurinn sé brezkur.  

Lítil stúlka. Lítil stúlka.
Lítil svarteyg dökkhćrđ stúlka
liggur skotin.
Dimmrautt blóđ í hrokknu hári.
Höfuđkúpan brotin.

Ég er Breti, dagsins djarfi
dáti, suđur í Palestínu,
en er kvöldar klökkur, einn,
kútur lítill, mömmu sveinn.

Mín synd er stór. Ó, systir mín.
Svariđ get ég, feilskot var ţađ.
Eins og hnífur hjartađ skar ţađ,
hjarta mitt, ó, systir mín,
fyrirgefđu, fyrirgefđu,
anginn litli, anginn minn.

Ég ćtlađi ađ skjóta hann pabba ţinn.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Vilja vopnahlé til a.m.k. eins árs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband