Stjórnendur fjármálafyrirtćkja og laun ţeirra

Einhvers stađar heyrđi ég ađ nýr bankastjóri Kaupţings, karlkyns, vćri međ 1950 ţúsund í laun á mánuđi međan konurnar sem tóku viđ stjórn Landsbanka og Glitnis vćru hálfdrćttingar karlsins. Veit einhver ţetta međ vissu og ef ţetta er raunin, er ţetta ţá ekki frábćrt upphaf nýrra tíma á Íslandi?

Bara spyr.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Fjármálafyrirtćki fá vikufrest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Kommon, mađur, ţetta eru kellingar! 

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.10.2008 kl. 19:44

2 Smámynd: Sporđdrekinn

Ja nú veit ég ekki, en ef svo er víhúha. Gott ađ vita ađ sumir hlutir breytast ekki

Sporđdrekinn, 21.10.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Good old somethings....

Markús frá Djúpalćk, 22.10.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband