Mig langar meira til London

CoventGarden 

Ég hef nefnilega alltaf klikkað á að skoða Covent Garden. Kannski maður ætti samt að kíkja til Kúbu, áður en allt breytist þar endanlega. Þó svo að það sé auðvitað þjóðþrifaverk að færa mannréttindi þar til sæmilega eðlilegs horfs. 

En það væri gaman, einhvern tíma áður en ég verð of gamall að komast í siglingu um Karíbahaf, það held ég að hljóti að vera ævintýri sem seint gleymist.

Nú eða bara fara í fjallakofa, fjarri heimsins glaumi.

 

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Veðrið ekki sem verst í Havana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Fjallakofinn hljómar yndislega. Með heilan vegg af bókum og snarkandi arinneld...    

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.9.2008 kl. 14:33

2 Smámynd: Sporðdrekinn

O já ég gæti sko alveg gert fjallakofann

Sporðdrekinn, 9.9.2008 kl. 15:34

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Covent Garden er skemmtilegur staður til að heimsækja. Mikið fjör, gaman og grín.

Brynja Hjaltadóttir, 9.9.2008 kl. 18:16

4 identicon

Skellid ykkur til Kubu. Eg var thar i 1998, thad var mjøg serstøk upplifun.  Munurinn å tilverunni innan hotelsvædisins og hinnar raunverulegu Kubu, var gifurlegur. Husakostur almennings var thannig ad å Islandi hefdi madur verid kærdur fyrir illa medferd å dyrum, ef madur hefdi låtid hundinn vera thar.  Einnig mjøg serstakt ad koma inn i turistabudir, thar sem starfsfolkid stod bara og kjaftadi saman og leit ekki vid kunnanum. Kommunisminn i praksis...  Svo var alltaf verid ad betla dollara af manni. Vesalings folkid ad thurfa ad bua vid thetta kerfi.  En vedrid var gott, musikin fråbær og folkid otrulega lifsglatt midad vid allt og allt.

Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 08:45

5 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Það er ekki slæm hugmynd, Þórarinn. Svona áður en allt breytist þarna.

Markús frá Djúpalæk, 10.9.2008 kl. 11:36

6 identicon

Thid skulud skella ykkur, mundu, thegar madur stimplar sig ut i sidasta sinn, ser madur ekki eftir thvi sem madur gerdi, heldur thvi sem madur gerdi ekki......

Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband