Skipiđ

- mögnuđ spennusaga.

Ég ligg heima í flensu og hef notađ hitamókiđ til ađ lesa hina mögnuđu spennusögu Skipiđ eftir Stefán Mána, sem út kom áriđ 2006. Og nú er lestrinum lokiđ.

Fólk hefur veriđ óspart á lofiđ á ţessa bók og ég er sammála, hún er ćsispennandi frá upphafi til enda, ţađ er mjög sjaldgćft líka ađ spennusaga haldi áfram ađ velkjast í kollinum á manni löngu eftir ađ síđustu setningarnar hafa síast inn í kollinn.

Í upphafi fléttar Stefán Máni saman lífi nokkurra manna sem lenda fyrir gráglettni örlaganna saman um borđ í manndrápsfleyinu Per Se. Hver hefur sinn djöful ađ draga og hver tekur á ţví međ sínum hćtti. Sumir eru mjög sterkir og einn eđa tveir gćtu bókstaflega kallast illir, á međan einn eđa tveir ađrir vćru ţađ sem flestir myndu bara kalla eymingja.

Ţađ gerist margt skuggalegt á ţessarri feigđarsiglingu sem kannski borgar sig ekki ađ rekja hér en Stefáni tekst snilldarlega ađ halda manni viđ efniđ allan tímann og rúmlega ţađ. Ég mćli međ ađ fólk lesi ţessa bók í flensu eđa öđrum veikindum ţví ţá lifir mađur sig enn betur inn í vanlíđan skipverjanna.

Ég er enn ađ reyna ađ skilja endi bókarinnar og verđ örugglega ađ ţví ţar til rennur upp fyrir mér ljós og ég átta mig á hvernig ţetta fór allt saman.

Bara eitt nöldur í lokin, heita gluggar á skipum ekki kýraugu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Per Se

Jú ţeir heita kýraugu og eru kringlóttir - eđa eru ţeir hringlóttir? Fer svolítiđ eftir hvort ţeir eru í hring eđa um kring......

Láttu ţér batna

Hrönn Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 14:32

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég sé ađ ţađ er einhver sem deilir skođun minn á morđingjanum í Forbrydelsen.....

....en hvađa bullukollum dettur í hug ađ Sarah Lund hafi myrt stelpuna. Hún svona heilsteypt og hjartahlý

Hrönn Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 14:34

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Takk fyrir ţađ Hrönn En hver heldur ţú ađ sé morđinginn?

Markús frá Djúpalćk, 29.2.2008 kl. 14:39

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég held ađ ţađ sé Rie Skovgĺrd. Hún er svo mikil tćfa.

Annađ en ég

Hrönn Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 14:58

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hver heldur ţú ađ ţađ sé?

Hrönn Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 14:59

6 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hehe - ég held mig hafi grunađ alla einhvern tíma, meira ađ segja lögguna sem dó. En nú beinist grunur minn ađ ađstođarmanni Hartmanns eđa Lennart Brix.

Markús frá Djúpalćk, 29.2.2008 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband