Allt er nú til...

Farsimi..en varla hefur hann getađ notađ órekjanlegan farsíma í 12 ár. Eđa hvađ? Er svona langt síđan farsímavćđingin hófst?  En talandi um farsíma, ţá er ég ađ rembast viđ ađ reyna ađ komast í gegnum bók eftir Stephen King sem fjallar um ţađ ţegar allir ţeir sem eru ađ tala í farsíma á ákveđnum tíma verđa allt í einu snarvitlausir og breytast í einhvers konar geđveik, snarbrjáluđ, zombísk óargardýr.

Mögnuđ hugmynd, og í sögunni er okkur sýnt hvađ viđ erum raunverulega orđin háđ ţessum grćjum.

En annađ hvort er ég ađ verđa gamall, eđa Konungurinn, ţví mér gengur vođa illa ađ festa mig viđ söguna. Hugmyndin er samt góđ, en ţađ vantar eitthvađ lím í frásögnina.

En mađur spyr sig hvort ţetta farsímafár sé eitthvađ gott fyrir okkur, ţví mér finnst fólk oft vera orđiđ ţjónn símans en ekki öfugt. Ţađ er aldrei hćgt ađ sleppa ţví ađ svara, hvort sem fólk er í röđ í bankanum, á klósettinu eđa úti ađ aka. Hvergi friđur. Og til ađ forđast misskilning vil ég taka fram ađ ég er ekki barnanna bestur í ţessu.

Vonandi lćrum viđ smám saman ađ lifa međ ţessum tćkjum og hćttum ađ láta ţau ráđa ferđinni.


mbl.is Nćrfatadóni fangelsađur í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Eg er hrikalega háđ símanum mínum. Finnst ţađ samt vera mestmegnis vegna barnanna minna. Góđ tilfinning ađ hćgt sé ađ ná í mann hvar og hvenćr sem er. En ég hef vissulega fundiđ fyrir ţví ađ grćjan stressar mig stundum upp.

Jóna Á. Gísladóttir, 9.11.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Pant vera nćrfatadóni líka

Brynja Hjaltadóttir, 9.11.2007 kl. 21:02

3 identicon

Bara lesa söguna á ensku Markús minn, ţá er hún margfalt lćsilegri. Ţessar íslensku ţýđingar eru gjarnan svo hrođalega lélegar ađ mann hryllir viđ ađ bera ţćr augum. Ég lauk bókinni og hafđi nett gaman af ţví hvernig hann tók farsímaţrćldóminn í nefiđ í ţessari sögu :)

Tómas Ţráinsson (IP-tala skráđ) 10.11.2007 kl. 13:55

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Tómas, ég er auđvitađ ađ lesa söguna á ensku. . . En hún er samt ekki ađ neista.

Markús frá Djúpalćk, 10.11.2007 kl. 14:15

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Brynja, hvernig nćrfatadóni viltu vera?

Markús frá Djúpalćk, 10.11.2007 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband